Háskaför og hremmingar

Við Sunna lögðum upp í hræðilega háskaför um hálf2 leytið í dag. Renndum suður á því sem fólk vill meina vond nagladekk, en okkur til mikillar gleði var autt alla leiðina frá Varmahlíð svo við komumst nokkuð slysalaust á áfangastað....NOKKUÐ slysalaust...á miðri leið uppgvötuðum við okkur til mikillar hörmungar að það vantaði olíu á bíldrusluna svo við rennum í Staðaskála, gerum okkur að fíbbli því við erum ófærar um að fylla sjálfar á, og látum einhvern gamlan mann gera það fyrir okkur.

Aftur er haldið af stað í þessari háskaför. Þegar við komum í Borgarfjörðinn þarf Sunna að stoppa og pissa í svona 15 skiptið á leiðinni frá Akureyri, stelpan er með krónu fyrir pissublöðru. Allavega, við komumst þaðan í Mosó þar sem er stoppað á KFC og borðað voða góðan mat. Loksins komumst við í borg óttans og það var einskær heppni að við fundum hótelið sem við gistum á...nú sitjum við uppi á herbergi með sitthvora tölvuna á facebook og að spamma hvort aðra með einhverju rusli. Reyndar er Sunna bara nýkomin niður úr gluggakistunni því hún fór í fýlu því ég nenni ekki ií bíó...og fór að gráta og snýttí sér í gluggatjöldin.

 Meiri fréttir af háskaför og hremmingum síðar!

 Bætt við ca 30-40 mín síðar: Sunna uppgvötaði að það er hægt að opna glugga...mjög stóran...og ætlaði út því hún er enn í fýlu yfir bíómáli

Bætt við 10 mín eftir efri "bætt við" : Sunna kastaði sér í gólfið í einhverju brjálæðis-eirðarleysiskasti og hljóp svo hálfnakin út og ég sé hana hlaupa eftir Nóatúninu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Sigrúnardóttir

ÉG PISSAÐI BARA TVISVAR!!!!

Sunna Sigrúnardóttir, 27.11.2009 kl. 21:12

2 identicon

hahaha búllsjitt Sunna það trúir þessu enginn, þú pissaðir örugglega allavega 5 sinnum! annars bíð ég mega spennt eftir næsta bloggi Rut, ekki láta líða jafn langt á milli aftur!

Íris (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 17:27

3 Smámynd: Sunna Sigrúnardóttir

sko, ég vek athygli á því að á þessari ferð var ég búin að drekka tvo kaffibolla, hálfan lítra af kók og hálfan lítra af burn....!! svo tvisvar pissustopp er MJÖG VEL SLOPPIÐ!

Sunna Sigrúnardóttir, 28.11.2009 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rut

Höfundur

Veronika Rut Haraldsdóttir
Veronika Rut Haraldsdóttir
Nemi í Kvikmyndaskóla Íslands!

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • dekkið nemur ekki við jörðina! að velta!
  • jólamynd
  • ...in_dsc02123
  • Við Rómeo á leið út að labba
  • ...in_dsc02097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband